Bílamerkingar og Flugvélamerkingar

Bílamerkingar

 

Bjóðum upp á allar tegundir bílamerkinga. Hægt er að merkja bílinn með prentuðunum eða útskornum miðum. Útskornir miðar hafa langa og góða endingu á bifreiðinni og verja jafnfram lakkið. Lakkið á bifreiðinni skemmist ekki undan merkingunni, það ver aftur á móti lakkið. Teiknum upp merkinguna á bílinn eftir þínum óskum og sýnum þér teikningu af því hvernig bílinn kemur til með að líta út eftir merkinguna.

Þessi auglýsing er ódýr, varanleg og ýtir undir góða ímynd fyrirtækisins. Enda segja markaðsmenn að ómerktur atvinnubíll sé glatað tækifæri.

   Bílar–Rútur–Bátar–Hjól–Hlutamerking–Heilmerkingar