Sturtuhetta BLEIK HEIMSENDING INNIFALINN

Verð : 1.500kr

Vörunúmer : Sturtuhetta BLEIK

Lagerstaða : Til á lager


Sturtuhetta BLEIK HEIMSENDING INNIFALINN

Engi þörf á að loka augunum þegar skolað er
baðið á fyrstu árum barnsins verur bara skemtun STURTUHATTURINN Hér er lausnin,hér eftir verður það leikur einn að þvo hár barnsins,
léttur og extra mjúkur hattur,fyrir börn frá 0-3ára.

Kemur í veg fyrir að sápa og og vatn fari í augu og munn barnsins,
Hægt að nota aftur og aftur.
Hvaða foreldrar kannast ekki við að það sé erfitt að skola hár barnsins  

Fæst í Bleiku og Bláu