Segulmerkingar

Segulmerking einföld og sniðug merking

 

Segull er ódýr og sniðug merking þegar þarf að merkja einhvað tímabundið til dæmis þú vilt merkja bílinn þegar þú ert að vinna en ekki þegar hann er í prívat keyrslu,þú einfaldlega smellir seglinum á og tekur af þegar þú vilt.

Segull er einnig mikið notaður á upplýsingatöflur eða kennslutöflur töflur í fundarherbergjum og svo framvegis.

Á segulinn er hægt að prenta hvaða upplýsingar sem er myndir og hvað sem hentar hverjum

Einnig er segullin mjög meðfærilegur svo það er hægt að forma hann til til dæmis í ör strik ferninga tigla og svo framvegis

hér eru myndir sem segullin hefur verið notaður í.