Sólar og Öryggisfilmur

Sólarfimur

 

Vinsældir sólarfilma hafa verið að aukast ár frá ári enda er kostur þeirra ótvíræður. Hægt er að fá sólarfilmurnar í mismunandi stykleika.

Minnka upplitun á húsgögnum
Sólargeilsarnir verða mun daufari
Hitamollan inníhúsinu heyrir sögunni til
Einangrar einnig hitann inní húsinu, þ.a.l. lækkar rafmagnsreikningurinn eitthvað.
Sést mun minna inn
Minni glýja af sjónvarpi og tölvuskjám
Stöðva nánast alla útfjólubláa geisla, en það eru hættulegir geislar sem geta valdið krabbameini.

 

Öryggisfilmur

 

Það er ekki að ástæðulausu sem vinsældir öryggisfilmanna aukast ár frá ári, enda er veruleikinn því miður orðinn þannig að innbrot er orðið viðvarandi vandamál í þjóðfélaginu. Notagildi filmanna er þó mun meira en bara gegn innbrotum.

Gera mun erfiðara um vik að brjótast inn, þar sem filmann heldur glerinu saman.
Kemur í veg fyrir að glerbrotin dreifist um allt brotni rúðan af slysni.